Mælingar á Fláajökli

Nemendur í FAS hafa komið að jöklamælingum í rúma tvo áratugi. Þar hefur oftast berið beitt svokölluðum þríhyrningsmælingum til að mæla jökulsporða sem ganga fram í jökullón. Í nokkurn tíma hefur verið rætt um það í skólanum að gaman væri að prófa nýjar aðferðir sem myndu gefa nákvæmari niðurstöður. Í gær fóru nemendur í land- … Halda áfram að lesa: Mælingar á Fláajökli